Matseðill vikunnar

19. Nóvember - 23. Nóvember

Mánudagur - 19. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur. rúsínur, lýsi og kanill
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð og smjör
Nónhressing Brauð með áleggi
 
Þriðjudagur - 20. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, ávextur, kanill
Hádegismatur Kjötbollur, kartöflur, grænmeti og sósa
Nónhressing Brauð með áleggi
 
Miðvikudagur - 21. Nóvember
Morgunmatur   Cheerios og cornflakes
Hádegismatur Vanilluskyr og samlokur með áleggi
Nónhressing Hrökkex og brauð með áleggi
 
Fimmtudagur - 22. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, bananar, kanill og lýsi
Hádegismatur Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti og köld sósa
Nónhressing Brauð með áleggi
 
Föstudagur - 23. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, ávextur, kanill og lýsi
Hádegismatur Lambapottréttur, grjón og grænmeti
Nónhressing Ristað brauð með osti
 
© 2016 - 2018 Karellen