Matseðill vikunnar

21. Janúar - 25. Janúar

Mánudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, bananar og lýsi
Hádegismatur Buritos og grænmeti
Nónhressing Brauð, , ostur og gúrka
 
Þriðjudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, rúsínur og bananar
Hádegismatur Nætursaltaður fiskur, rófur, kartöflur og rúgbrauð
Nónhressing Brauð, gróft kex, ostur og kjötálegg
 
Miðvikudagur - 23. Janúar
Morgunmatur   Cheerios og cornflakes, lýsi
Hádegismatur Kjúklingur, kartöflur og grænmeti
Nónhressing Brauð, smurostur ,kæfa og grænmeti
 
Fimmtudagur - 24. Janúar
Morgunmatur   AB mjólk og blandað morgunkorn,lýsi
Hádegismatur Ofnbakaður fiskréttur,grjón og grænmeti
Nónhressing Brauð, ostur og kjötálegg/kæfa
 
Föstudagur - 25. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, rúsínur og kanill
Hádegismatur Matarmikil súpa og nýbakaðar brauðbollur með smjöri
Nónhressing Ristað heilhveitibrauð og ostur
 
© 2016 - 2019 Karellen