news

Skipulagsdagar á vorönn 2019

16. 01. 2019

Hér eru skipulagsdagar og skertir dagar á vorönn 2019

8. mars - skipulagsdagur, lokað

5. apríl - skertur dagur, opnum kl. 10:00 (ATH BLÁR DAGUR)

10. maí - skipulagsdagur, lokað (foreldraviðtöl)

2. júlí - SUMARFRÍ til . ágúst.

...

Meira

news

Skipulagsdagur 11. jan

08. 01. 2019

Föstudaginn 11. janúar er skipulagsdagur kennara, þá er leikskólinn lokaður.

...

Meira

news

Gleðilegt ár

04. 01. 2019

Gleðilegt ár kæru fjölskyldur og forráðamenn og takk fyrir það gamla.

Núna fer rútínan að byrja á ný eftir yndislegt jólafrí. Pennahópur og Hljómsveit byrja á mánudagin (7. jan), stafur vikunnar verður Öö, Lubbi kemur í heimsókn á heimastofurnar og kennir okkur ...

Meira

news

Spari-jól 13. des

11. 12. 2018

Á fimmtudaginn næsta, ætlum við í Vesturbergi að halda spari-jólin okkar. Við dönsum í kringum jólatréð, borðum jólamat og höfum gaman! Börnunum er velkomið að mæta í fínum fötum ef þau vilja.

...

Meira

news

Jólakaffihús í Kiddasal

27. 11. 2018

Föstudaginn 7. desember ætlum við að bjóða foreldrum á jólakaffihús í Vesturbergi milli kl 13:30 og 15:00. Boðið verður upp á piparkökur sem börnin hafa bakað og skreytt.

...

Meira

news

Karellen aðgangur fyrir foreldra

21. 11. 2018

Góðan daginn. Við viljum hvetja foreldra að sækja Karellen appið, þar er hægt að sjá dagatal skólans, matar- og svefntíma barnanna og myndir úr starfinu.

Til að foreldrar og aðstandendur geti fengið lykilorð í Karellen þurfa netföng þeirra að vera skráð af viðkoma...

Meira

news

Skertur dagur 9. nóv

02. 11. 2018

Föstudagurinn 9. nóvember er skertur dagur, þá opnum við leikskólan kl 10:00

...

Meira

news

Kvennafrídagurinn

23. 10. 2018

BREYTUM EKKI KONUM -BREYTUM SAMFÉLAGINU! Kvennafrídagurinn er á morgun 24. október og hvetjum við foreldra til að sækja börn sín ekki síðar en 14.55 þá eru konur búnar að vinna 74% af 8 tíma vinnudegi, þá er miðað við 9,.00-17.00. Áfram stelpur!

...

Meira

news

Veikindi, innivera og lyfjagjöf í Vesturbergi

23. 10. 2018

Veikindi, innivera og lyfjagjöf í Vesturbergi

Eftirfarandi eru viðmið við veikindum, inniveru og lyfjagjöf barna í Vesturbergi. Að sjálfsögðu er hvert tilfelli metið og vegið. Við bendum á að hér þarf að taka tillit til allra barna í leikskólanum og ekki síst að rey...

Meira

news

Bleikur dagur

11. 10. 2018

Við minnum á BLEIKA daginn á morgun, 12. október! Við hvetjum alla til að koma í einhverju bleiku, með eitthvað bleikt eða kannski bara í bleiku skapi.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen