news

Karellen aðgangur fyrir foreldra

21. 11. 2018

Góðan daginn. Við viljum hvetja foreldra að sækja Karellen appið, þar er hægt að sjá dagatal skólans, matar- og svefntíma barnanna og myndir úr starfinu.

Til að foreldrar og aðstandendur geti fengið lykilorð í Karellen þurfa netföng þeirra að vera skráð af viðkoma...

Meira

news

Skertur dagur 9. nóv

02. 11. 2018

Föstudagurinn 9. nóvember er skertur dagur, þá opnum við leikskólan kl 10:00

...

Meira

news

Kvennafrídagurinn

23. 10. 2018

BREYTUM EKKI KONUM -BREYTUM SAMFÉLAGINU! Kvennafrídagurinn er á morgun 24. október og hvetjum við foreldra til að sækja börn sín ekki síðar en 14.55 þá eru konur búnar að vinna 74% af 8 tíma vinnudegi, þá er miðað við 9,.00-17.00. Áfram stelpur!

...

Meira

news

Veikindi, innivera og lyfjagjöf í Vesturbergi

23. 10. 2018

Veikindi, innivera og lyfjagjöf í Vesturbergi

Eftirfarandi eru viðmið við veikindum, inniveru og lyfjagjöf barna í Vesturbergi. Að sjálfsögðu er hvert tilfelli metið og vegið. Við bendum á að hér þarf að taka tillit til allra barna í leikskólanum og ekki síst að rey...

Meira

news

Bleikur dagur

11. 10. 2018

Við minnum á BLEIKA daginn á morgun, 12. október! Við hvetjum alla til að koma í einhverju bleiku, með eitthvað bleikt eða kannski bara í bleiku skapi.

...

Meira

news

Ný heimasíða

10. 10. 2018

Eins og sést erum við að breyta heimasíðunni okka og það mætti segja að hún er að mestu klár.

Allar upplýsingar sem voru á gömlu síðunni má finna á þessari.

Enn má búast við einhverjum árekstrum þar sem við erum öll ennþá að læra á nýja kerfið og v...

Meira

news

Lubbi finnur málbein

19. 09. 2018

Lubbi er íslenskur fjárhundur. Hann er duglegur að gelta og þá heyrist ,,voff - voff." En Lubba langar mikið til að læra að tala. Þá þarf hann að læra öll íslensku málhljóðin. Hann veit að þegar hann hefur lært þau öll losnar um málbeinið og hann getur leyst frá skjó...

Meira

news

Skipulagsdagur

14. 08. 2018

Föstudaginn n.k. (17. ágúst) er skipulagsdagur, þá er leikskólinn lokaður

...

Meira

news

Sumarhátíðin okkar

12. 06. 2018

Sumarhátíðin verður haldin 14. júlí. Nánar auglýst síðar.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen