news

Sumarfrí

28. 06. 2019

Sumarhátíðin okkar var s.l. fimmtudag, við viljum þakka ykkur kærlega fyrir komuna, við skemmtum okkur ótrúlega vel saman! Nokkrar myndir frá deginum eru komnar inn á Karellen síðuna/appið.

Á þriðjudaginn (2. júlí) verður lokað, þá erum við farin í sumarfrí. Stut...

Meira

news

SUMARHÁTÍÐ!

14. 06. 2019

Á fimmtudaginn næsta (20. júlí) ætlum við að halda sumarhátíðina okkar. Fyrir hádegi förum við í skrúðgöngu, það verða skipulögð svæði fyrir börnin og eitthvað húllumhæ um allan leikskóla! Pylsur og frostpinni verður í hádegismat. Eftir hádegi h0ldum við áfram ...

Meira

news

Ömmu- og afakaffi

31. 05. 2019

Þann 7. júní næstkomandi ætlum við að bjóða ömmum og öfum í kaffi milli kl 13:30-15:30 í Vesturbergi. Hlökkum til að sjá ykkur!

...

Meira

news

Útskrift Pennahóps

22. 05. 2019

Á fimmtudaginn næsta (á morgun) verður útskrift Pennahóps haldin í Frumleikhúsinu kl 14:00. Við bjóðum Pennahópsforeldrum velkomin. Eftir útskrift er boðið í kaffi í Kiddasal.

Hlökkum til að sjá ykkur.

...

Meira

news

Foreldraviðtöl

08. 05. 2019

Næstkomandi föstudag (10. maí) verða foreldraviðtöl fyrir hádegi hjá okkur á Vesturbergi. Það eru komin skráningarblöð í fataklefana. Skráningablöðin hjá Pennahóp er við Stakk.

Einnig viljum við minna á að það er skipulagsdagur þennan dag.

...

Meira

news

Skipulagsdagur

26. 04. 2019

10. maí næstkomandi verður skipulagsdagur, þá er leikskólinn lokaður.
Á þeim degi ætlum við að hafa foreldraviðtöl, en þau verða auglýst síðar.

Gleðilegt sumar :)

...

Meira

news

12. apríl - gulur dagur

10. 04. 2019

Á föstudaginn næsta ætlum við að halda gulan dag. Við hvetjum börnin að mæta í gulum fötum, ef þau vilja :)

...

Meira

news

2. apríl blár dagur og 5. apríl skertur dagur

29. 03. 2019

Þriðjudaginn 2. apríl eru allir hvattir til að klæðast bláu. Dagur einhverfunnar er á morgun og við fögnum fjölbreytileikanum.


Á föstudaginn, 5. apríl verður skertur dagur og við opnum kl 10:00

...

Meira

news

Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars

20. 03. 2019

Við ætlum að halda upp á alþjóðlega Downs-daginn á morgun, við hvetjum börnin að mæta í sitthvorum sokkum í tilefni dagsins.

Á morgun verður Alþjóðlegi Downs-dagurinn, en Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur D...

Meira

news

Skipulagsdagur 8. mars

27. 02. 2019

Á föstudeginum 8. mars er skipulagsdagur og þá er lokað í leikskólanum.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen