news

Útskrift Pennahóps

22. 05. 2019

Á fimmtudaginn næsta (á morgun) verður útskrift Pennahóps haldin í Frumleikhúsinu kl 14:00. Við bjóðum Pennahópsforeldrum velkomin. Eftir útskrift er boðið í kaffi í Kiddasal.

Hlökkum til að sjá ykkur.

...

Meira

news

Foreldraviðtöl

08. 05. 2019

Næstkomandi föstudag (10. maí) verða foreldraviðtöl fyrir hádegi hjá okkur á Vesturbergi. Það eru komin skráningarblöð í fataklefana. Skráningablöðin hjá Pennahóp er við Stakk.

Einnig viljum við minna á að það er skipulagsdagur þennan dag.

...

Meira

news

Skipulagsdagur

26. 04. 2019

10. maí næstkomandi verður skipulagsdagur, þá er leikskólinn lokaður.
Á þeim degi ætlum við að hafa foreldraviðtöl, en þau verða auglýst síðar.

Gleðilegt sumar :)

...

Meira

news

12. apríl - gulur dagur

10. 04. 2019

Á föstudaginn næsta ætlum við að halda gulan dag. Við hvetjum börnin að mæta í gulum fötum, ef þau vilja :)

...

Meira

news

2. apríl blár dagur og 5. apríl skertur dagur

29. 03. 2019

Þriðjudaginn 2. apríl eru allir hvattir til að klæðast bláu. Dagur einhverfunnar er á morgun og við fögnum fjölbreytileikanum.


Á föstudaginn, 5. apríl verður skertur dagur og við opnum kl 10:00

...

Meira

news

Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars

20. 03. 2019

Við ætlum að halda upp á alþjóðlega Downs-daginn á morgun, við hvetjum börnin að mæta í sitthvorum sokkum í tilefni dagsins.

Á morgun verður Alþjóðlegi Downs-dagurinn, en Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur D...

Meira

news

Skipulagsdagur 8. mars

27. 02. 2019

Á föstudeginum 8. mars er skipulagsdagur og þá er lokað í leikskólanum.

...

Meira

news

Náttfatadagur föstudaginn 22. feb.

15. 02. 2019

Á föstudaginn næstkomandi ætlum við að halda náttfatadag, börnunum er velkomið að mæta í náttfötum (og auðvitað með bangsa ef þau vilja!) og við ætlum að hafa kósýdag saman :)

...

Meira

news

Dagur leikskólans

08. 02. 2019

S.l. miðvikudag (6. feb.) héldum við upp á dag leikskólans með alls konar vísinda- og hreyfismiðjum þar sem fróðleiksfús börn fengu að njóta sín. Við vorum t.d. að skoða vísindabækur, kasta boltum í límband, hoppa í rósablöðum, skoða skuggamyndir og sulla í maísster...

Meira

news

Myndir af starfinu...

18. 01. 2019

Við viljum minna á að myndir af starfinu okkar kemur inn á Karellen.is aðganginn ykkar (bæði appið og heimasíðuna). Einnig koma nokkrar myndir reglulega inn á Facebook grúbburnar okkar.


Á föstudaginn næsta (25. janúar) ætlum við að halda Þorrablótið okkar...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen