news

Desember 2019 í Vesturbergi

22. 11. 2019

Kæru foreldrar!

Senn líður að desember renni upp í allri sinni mynd. Við hér í Vesturbergi leggjum áherslu á að eiga notalegar og rólegar stundir út af vananum og njótum. Óskum ykkur gleðilegrar aðventu og vonum að þið njótið.

Hér er dagskráin í desember, birt með fyrirvara.

30. nóvember: Jólaball foreldrafélagsins í Holtaskóla kl 13:30-15:00

2. desember: Pennahópur, elstu börnin í Tjarnarseli og 1. bekkur í Myllubakkaskóla hittast við jólatréð á Ráðhústorgi, dansa í kringum jólatréð og fá sér heitt kakó og piparkökur.

3. desember: Kl 13:30-15:00 Jólakaffihús Vesturbergis, foreldrum boðið á jólakaffihús í Kiddasal.

5. desember: Brúðuleikritið um Grýlu og pönnukökuna með Derndt Ogrodnik kl. 10:00

11. desember: Kl. 10:30 árgangur 2015 fer í heimsókn í Keflavíkurkirkju

Kl. 13:00 árgangur 2014 fer í heimsókn í Keflavíkurkirkju.

12. desember: Spari-jól í Vesturbergi. Við höldum jólahátíðina okkar, jólaball og jólamatur. Það má koma í sparifötum (ekki skylda)

17. & 18. desember: Pennahópur og Hljómsveit kíkja á kaffihús.


© 2016 - 2021 Karellen