Á föstudaginn næsta (20. sept.) ætlum við að halda íþróttadag. Börnunum er velkomið að mæta í íþróttafötum og við getum eitthvað skemmtilegt saman. íþróttetengd verkefni verður í boði á öllum svæðum fyrir hádegi og við fáum okkur íþróttanammi saman!