Góðan daginn. Við viljum hvetja foreldra að sækja Karellen appið, þar er hægt að sjá dagatal skólans, matar- og svefntíma barnanna og myndir úr starfinu.
Til að foreldrar og aðstandendur geti fengið lykilorð í Karellen þurfa netföng þeirra að vera skráð af viðkomandi skóla barns í Karellen kerfið.
Næsta skref er svo að velja innskráningu í Karellen hér í hægra horninu eða á my.karellen.is og velja nýskráningu.
Ef aðgangur fæst ekki skal leita ráða hjá skóla barns/barna.
Inn á Karellen.is eru fleiri upplýsingar um aðganginn og appið.
Hér er video með allar upplýsingarnar um innskráningu/nýskráningu