Kvennafrídagurinn

23. 10. 2018

BREYTUM EKKI KONUM -BREYTUM SAMFÉLAGINU! Kvennafrídagurinn er á morgun 24. október og hvetjum við foreldra til að sækja börn sín ekki síðar en 14.55 þá eru konur búnar að vinna 74% af 8 tíma vinnudegi, þá er miðað við 9,.00-17.00. Áfram stelpur!

© 2016 - 2019 Karellen