news

SUMARHÁTÍÐ!

14. 06. 2019

Á fimmtudaginn næsta (20. júlí) ætlum við að halda sumarhátíðina okkar. Fyrir hádegi förum við í skrúðgöngu, það verða skipulögð svæði fyrir börnin og eitthvað húllumhæ um allan leikskóla! Pylsur og frostpinni verður í hádegismat. Eftir hádegi h0ldum við áfram og kl 14:00 bjóðum við forelderum/forráðamönnum velkomin í leikskólann á sumarhátíðina.

© 2016 - 2021 Karellen