news

Sumarfrí

28. 06. 2019

Sumarhátíðin okkar var s.l. fimmtudag, við viljum þakka ykkur kærlega fyrir komuna, við skemmtum okkur ótrúlega vel saman! Nokkrar myndir frá deginum eru komnar inn á Karellen síðuna/appið.

Á þriðjudaginn (2. júlí) verður lokað, þá erum við farin í sumarfrí. Stuttu eftir sumarfrí tökum við á móti nýjum nemendum, við erum ótrúlega spennt að kynnast þeim!

Hafið það gott í sumarfríinu og við sjáumst hress eftir verslunarmannahelgina, þann 6. ágúst. :)

© 2016 - 2021 Karellen