news

Útskrift Pennahóps

22. 05. 2019

Á fimmtudaginn næsta (á morgun) verður útskrift Pennahóps haldin í Frumleikhúsinu kl 14:00. Við bjóðum Pennahópsforeldrum velkomin. Eftir útskrift er boðið í kaffi í Kiddasal.

Hlökkum til að sjá ykkur.

© 2016 - 2020 Karellen