Karellen


Fatnaður

Klæðið börnin eftir veðri. Hafið klæðnað barnanna þægilegan svo að þeim líði vel í fötunum og til þess að þau eigi auðvelt með að hjálpa sér sjálf við salernisferðir o.fl.
Nauðsynlegt er að hafa alltaf aukaföt í boxinu sem grípa má til ef óhöpp eiga sér stað. Mikilvægt er að fötin séu merkt.
Munið að leikskólinn er vinnustaður barnanna ykkar og því best að þau komi í fötum sem sjá má á, t.d. eftir ýmsa föndurvinnu eða ánægjulega stund á útisvæði.


© 2016 - 2023 Karellen