Karellen

Matseðill vikunnar

15. ágúst - 19. ágúst

Mánudagur - 15. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum
Hádegismatur Aðalréttur Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri Meðlætisbar Rófa, gúrka, kál, epli, pera, appelsína Veganréttur Grænmetispottréttur
Nónhressing Gróft brauð með osti og agúrku
 
Þriðjudagur - 16. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með ávöxtum
Hádegismatur Aðalréttur Hakkréttur með kartöflumús Meðlætisbar Paprika, tómatur, blómkál, epli, pera, banani Veganréttur Oumph hakkréttur með grænmeti og vegan kartöflumús
Nónhressing Flatkökur með hangikjöti og osti
 
Miðvikudagur - 17. ágúst
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk og ávöxtum
Hádegismatur Aðalréttur Fiskibollur með kartöflum og lauksósu Meðlætisbar Gulrót, gúrka, kál, epli, banani, vatnsmelóna Veganréttur Asískar grænmetisbollur með kartöflum og *vegan sósu
Nónhressing Brauð og hrökkbrauð með tómötum og eggjum
 
Fimmtudagur - 18. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum
Hádegismatur Aðalréttur Kjúklingur í karrý með hrísgrjónum og grófu rúnstykki Meðlætisbar Brokkólí, paprika, gular baunir, epli, pera, banani Veganréttur Indverskur kókóskarrý pottréttur
Nónhressing Gróft brauð með spægipylsu eða kindakæfu
 
Föstudagur - 19. ágúst
Morgunmatur   AB mjólk með morgunkorni
Hádegismatur Aðalréttur Íslensk kjötsúpa og gróft rúnstykki Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis Veganréttur Íslensk grænmetissúpa með grófu rúnstykki
Nónhressing Ristað brauð með osti
 
© 2016 - 2022 Karellen