Samkvæmt lögum ber leikskólum að hafa foreldraráð.
11. gr.
Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.
Foreldraráð Vesturbergs skipa:
Halldóra Stefánsdóttir (Elva María)
Laufey Ósk Andrésdóttir (Ólafur Andri)
Sólveig Hanna Brynjarsdóttir (Brynjar Geir)