Karellen
news

Gleðileg jól

23. 12. 2022

Allra bestu jólakveðjur til ykkar allra. Minnum á að það er lokað á milli jóla og nýárs, njótið tímans með gullunum ykkar.

Sjáumst 2. janúar 2023

...

Meira

news

Leikhús í tösku

09. 12. 2022

Það var mikið hlegið og sungið hjá okkur í Vesturbergi í þessari viku. Börnin fengu gest sem fór með leikrit fyrir þau um sögurnar af jólasveinunum og mömmu þeirra, eða Leikhús í kassa. Við áttum öll yndislega stund saman í Kiddasal.

Nú fer að styttast í jólin o...

Meira

news

Stafajóga Vesturbergs til sölu

09. 12. 2022

StafaJóga er tilvalin jóla- eða afmælisgjöf

Stokkurinn inniheldur 47 spjöld með bókstöfum/jógahreyfingu og öndun, hannað af kennurum í Vesturbergi. Tilvalin leið til að kynnast bókstöfunum og um leið auka ró og gæðastundir með börnum.

Ef þið hafið áhuga a...

Meira

news

Náttfatadagur

25. 11. 2022

Hún Brynja leikskólastjóri fékk ofboðslega fallega spurningu um daginn, ''hvenær verður náttfatadagur í leikskólanum?'' Og auðvitað redduðum við náttfatadegi fyrir börnin. Allir fengu að mæta í náttfötum og ekki var nú verra að kennararnir voru líka í náttfötum. Við á...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

18. 11. 2022

Í dag er svo Dagur íslenskrar tungu og í tilefni þess var hátíð í Kiddasal

Jónas Hallgrímsson og drengurinn mættu í heimsókn og við fórum öll saman með vísuna Buxur, vesti, brók og skór

Síðan var stór stund þegar við fengum að fara upp a svið og flytja atr...

Meira

news

Lokað vegna skipulagsdags

28. 10. 2022

Kæru foreldrar! Næsta föstudag, 4. nóvember er skipulagsdagur starfsmanna í Vesturbergi. Leikskólinn verður lokaður og vonum við að þið njótið vel í löngu helgarfríi.

Starfsmenn Vesturbergs

...

Meira

news

Bleikur dagur í Vesturbergi

14. 10. 2022

Við í Vesturbergi héldum upp á Bleikan október þar sem börnin og starfsmenn mættu í einhverju bleiku. Það var ofboðslega gaman að horfa yfir húsið og sjá alla í bleiku. Þau fengu dansiball í Kiddasal og borðuðu svo hádegismat sem var auðvitað bleikur grjónagrautur og voru...

Meira

news

Dagatal 2022-2023

09. 09. 2022

Vegna erfiðleika við að opna dagatal skólaársins 2022 - 2023 viljum við benda á að búið er að laga villuna sem kom upp. Til að sjá dagatalið á heimasíðunni þarf að fara í skólastarf, smella á dagatal og svo smella á hlekkinn sem birtist þar. Þá ætti að vera hægt að s...

Meira

news

Velkomin aftur eftir sumarfrí!

12. 08. 2022

Kæru foreldrar og börn. Verið velkomin aftur í Vesturberg eftir sumarfríið, það er alltaf jafn dásamlegt að sjá hvað börnin hafa stækkað og þroskast í fríinu. Eins og flest ykkar vita þá eru nýir nemendur að koma í aðlögun svona fyrstu vikurnar og hjálpumst við öll að...

Meira

news

Ömmu og afa dagur Vesturbergs

14. 06. 2022

Föstudagurinn 10. júní var æðislegur dagur hér á Vesturbergi. Krakkarnir fengu heimsóknir frá ömmum, öfum og fleiri ættingjum og var boðið upp á kaffi og ávexti. Það var yndislegt veður, bros á vörum allra voru jafn breið og sólin skein skært. Við erum svo spennt að geta...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen