Föstudagurinn 10. júní var æðislegur dagur hér á Vesturbergi. Krakkarnir fengu heimsóknir frá ömmum, öfum og fleiri ættingjum og var boðið upp á kaffi og ávexti. Það var yndislegt veður, bros á vörum allra voru jafn breið og sólin skein skært. Við erum svo spennt að geta...
Það styttist í páskafrí og mikil spenna er í loftinu. Í útiveru í dag var páskaeggjaleit fyrir krakkana sem var sett upp á mjög skemmtilegan og spennandi hátt.
Krakkarnir fengu að vita að við kennararnir værum búna...
Á miðvikudögum er boðið upp á smá foreldraverkefni í byrjun dags. Inni í Keflavík og Vinaminni eru dýnur á gólfinu, róleg tónlist og foreldrum er velkomið að gera eina jógaæfingu og öndun sem tengjast staf vikunnar. Þetta tekur ekki nema 1-2 mínútur svo við hvetjum sem fle...
Föstudagur 28. janúar ½ skipulagsdagur –lokað kl. 12.00
Föstudagur 25. febrúar ½ skipulagsdagur –lokað kl. 12.00
Föstudagur 4. mars skipulagsdagur –lokað
Föstudagur 1. apríl skipulagsdagur –lokað
Föstudagur 27. maí skipulagsdagur –lokað
Sumarfrí í Vesturbergi verður frá 4. júlí til og með 5. ágúst. Sjáumst hress 8. ágúst.
...Kæru foreldrar/forráðamenn
Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir daganna 27.desember til 30.desember 2021 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6. desember 2019. Við opnum aftur 3. janúar eftir jólaleyfi.
Foreldrar munu ekki greiða leikskó...
Aðalfundir Foreldrafélags Vesturbergs verður haldin 12. október frá kl.16.00 til kl. 17.00, í Kiddasal. Hvetjum foreldra til að mæta.
...Í október mánuði er nóg að gera í Vesturbergi. Föstudaginn 8. október er íþróttadagur með ýmiskonar hreyfistöðvum í húsinu, við hvetjum alla til að koma í þægilegum fötum. 15. október höldum við bleikan dag og hvetjum alla til að koma í einhverju bleiku eða með eitt...
Lokað verður í Vesturbergi, vegna sumarleyfa 2021, frá og með 5. júlí til og með 6. ágúst -leikskólinn opnar 9. ágúst.
...Á vorönn eru 4 skipulagsdagar í Vesturbergi,
Næsti skipulagsdagur í Vesturbergi er 29. janúar og þá er lokað.
Föstudaginn 19. mars er lokað vegna skipulagsdags kennara.
MIðvikudaginn 12. maí og föstudaginn 14. maí er lokað vegna skipulagsdaga kennara.
...