Karellen
news

Náttfatadagur

25. 11. 2022

Hún Brynja leikskólastjóri fékk ofboðslega fallega spurningu um daginn, ''hvenær verður náttfatadagur í leikskólanum?'' Og auðvitað redduðum við náttfatadegi fyrir börnin. Allir fengu að mæta í náttfötum og ekki var nú verra að kennararnir voru líka í náttfötum. Við á...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

18. 11. 2022

Í dag er svo Dagur íslenskrar tungu og í tilefni þess var hátíð í Kiddasal

Jónas Hallgrímsson og drengurinn mættu í heimsókn og við fórum öll saman með vísuna Buxur, vesti, brók og skór

Síðan var stór stund þegar við fengum að fara upp a svið og flytja atr...

Meira

news

Lokað vegna skipulagsdags

28. 10. 2022

Kæru foreldrar! Næsta föstudag, 4. nóvember er skipulagsdagur starfsmanna í Vesturbergi. Leikskólinn verður lokaður og vonum við að þið njótið vel í löngu helgarfríi.

Starfsmenn Vesturbergs

...

Meira

news

Bleikur dagur í Vesturbergi

14. 10. 2022

Við í Vesturbergi héldum upp á Bleikan október þar sem börnin og starfsmenn mættu í einhverju bleiku. Það var ofboðslega gaman að horfa yfir húsið og sjá alla í bleiku. Þau fengu dansiball í Kiddasal og borðuðu svo hádegismat sem var auðvitað bleikur grjónagrautur og voru...

Meira

news

Dagatal 2022-2023

09. 09. 2022

Vegna erfiðleika við að opna dagatal skólaársins 2022 - 2023 viljum við benda á að búið er að laga villuna sem kom upp. Til að sjá dagatalið á heimasíðunni þarf að fara í skólastarf, smella á dagatal og svo smella á hlekkinn sem birtist þar. Þá ætti að vera hægt að s...

Meira

news

Velkomin aftur eftir sumarfrí!

12. 08. 2022

Kæru foreldrar og börn. Verið velkomin aftur í Vesturberg eftir sumarfríið, það er alltaf jafn dásamlegt að sjá hvað börnin hafa stækkað og þroskast í fríinu. Eins og flest ykkar vita þá eru nýir nemendur að koma í aðlögun svona fyrstu vikurnar og hjálpumst við öll að...

Meira

news

Ömmu og afa dagur Vesturbergs

14. 06. 2022

Föstudagurinn 10. júní var æðislegur dagur hér á Vesturbergi. Krakkarnir fengu heimsóknir frá ömmum, öfum og fleiri ættingjum og var boðið upp á kaffi og ávexti. Það var yndislegt veður, bros á vörum allra voru jafn breið og sólin skein skært. Við erum svo spennt að geta...

Meira

news

Páskaeggjaleit

08. 04. 2022

Það styttist í páskafrí og mikil spenna er í loftinu. Í útiveru í dag var páskaeggjaleit fyrir krakkana sem var sett upp á mjög skemmtilegan og spennandi hátt.

Krakkarnir fengu að vita að við kennararnir værum búna...

Meira

news

Foreldraverkefni á miðvikudögum

07. 04. 2022

Á miðvikudögum er boðið upp á smá foreldraverkefni í byrjun dags. Inni í Keflavík og Vinaminni eru dýnur á gólfinu, róleg tónlist og foreldrum er velkomið að gera eina jógaæfingu og öndun sem tengjast staf vikunnar. Þetta tekur ekki nema 1-2 mínútur svo við hvetjum sem fle...

Meira

news

Skipulagsdagar á vorönn 2022

25. 01. 2022

Föstudagur 28. janúar ½ skipulagsdagur –lokað kl. 12.00

Föstudagur 25. febrúar ½ skipulagsdagur –lokað kl. 12.00

Föstudagur 4. mars skipulagsdagur –lokað

Föstudagur 1. apríl skipulagsdagur –lokað

Föstudagur 27. maí skipulagsdagur –lokað

Meira

© 2016 - 2022 Karellen