Karellen
news

Breytingar á dagatali!

10. 01. 2020

Kæru foreldrar! Vegna aðstæðna höfum við breytt örlítið dagatali vorannarinnar. Starfsfólk stefndi á námsferð í apríl en ljóst er að ekki verður farið í þá ferð. EInn skipulagsdagur færist og er í febrúar i stað tveggja í apríl.

Vonum að þetta komi ekki að sök fyrir ykkur en þessi breyting er gerð með samþykki foreldraráðs Vesturbergs.

Kv. Brynja.

Skipulagadagar vorönn 2020

17. janúar ½ skipulagdagur - Opnum kl. 12.00

7. febrúar skipulagsdagur Lokað

6. mars ½ skipulagsdagur Lokum kl. 12.00

24. apríl skipulagsdagur Lokað

15. maí skipulagsdagur (foreldraviðtöl) Lokað

© 2016 - 2022 Karellen