Karellen
news

Dagatal 2022-2023

09. 09. 2022

Vegna erfiðleika við að opna dagatal skólaársins 2022 - 2023 viljum við benda á að búið er að laga villuna sem kom upp. Til að sjá dagatalið á heimasíðunni þarf að fara í skólastarf, smella á dagatal og svo smella á hlekkinn sem birtist þar. Þá ætti að vera hægt að sækja skjalið og opna í exel.

Biðjumst afsökunar á þessu og endilega látið vita ef einhvað vandamál kemur upp.


© 2016 - 2023 Karellen