Karellen
news

Foreldraverkefni á miðvikudögum

07. 04. 2022

Á miðvikudögum er boðið upp á smá foreldraverkefni í byrjun dags. Inni í Keflavík og Vinaminni eru dýnur á gólfinu, róleg tónlist og foreldrum er velkomið að gera eina jógaæfingu og öndun sem tengjast staf vikunnar. Þetta tekur ekki nema 1-2 mínútur svo við hvetjum sem flesta til að prófa! Loksins megið þið foreldrar koma inn fyrir dyrnar og getur þetta verið skemmtileg byrjun á deginum.

© 2016 - 2023 Karellen