Karellen
news

Jólafrí

19. 11. 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn

Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir daganna 27.desember til 30.desember 2021 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6. desember 2019. Við opnum aftur 3. janúar eftir jólaleyfi.

Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í leikskólanum.

© 2016 - 2022 Karellen