Karellen dettur út og Vala.is tekur við, sendar verða upplýsingar þegar nær dregur, en ljósmyndir af börnunum sem eru inni í Karellen kerfinu eyðast þegar það lokar. Við viljum benda ykkur á að þið getið nálgast myndirnar fram í lok febrúar. Best er að nálgast myndirnar í tölvu. Því þegar þið opnið í síma birtast ekki allar myndirnar heldur aðeins hluti af þeim.
Bestu kveðjur,
Vesturberg