Karellen
news

Karellen hættir og Vala.is tekur við

10. 02. 2023

Karellen dettur út og Vala.is tekur við, sendar verða upplýsingar þegar nær dregur, en ljósmyndir af börnunum sem eru inni í Karellen kerfinu eyðast þegar það lokar. Við viljum benda ykkur á að þið getið nálgast myndirnar fram í lok febrúar. Best er að nálgast myndirnar í tölvu. Því þegar þið opnið í síma birtast ekki allar myndirnar heldur aðeins hluti af þeim.

Bestu kveðjur,

Vesturberg

© 2016 - 2023 Karellen