Karellen
news

Leikhús í tösku

09. 12. 2022

Það var mikið hlegið og sungið hjá okkur í Vesturbergi í þessari viku. Börnin fengu gest sem fór með leikrit fyrir þau um sögurnar af jólasveinunum og mömmu þeirra, eða Leikhús í kassa. Við áttum öll yndislega stund saman í Kiddasal.

Nú fer að styttast í jólin og það er mikið föndrað og sungin jólalög, þann 13. desember verður svo foreldrakaffi þar sem verður boðið uppá kræsingar.

Jólakveðja, kennarar í Vesturbergi

© 2016 - 2023 Karellen