Minni á að fimmtudagurinn 26. maí er Uppstigningardagur og verður leikskólinn lokaður. Svo er skipulagsdagur þann 27. maí þar sem starfsfólkið mun fara í námsferð til Vestmannaeyja að heimsækja leikskóla. Langt helgarfrí framundan og vonum við að þið munuð öll njóta vel.
Með bestu kveðju,
Starfsfólk Vesturbergs