Kæru foreldrar! Næsta föstudag, 4. nóvember er skipulagsdagur starfsmanna í Vesturbergi. Leikskólinn verður lokaður og vonum við að þið njótið vel í löngu helgarfríi.
Starfsmenn Vesturbergs