Karellen
news

Maxímús Músíkús & bollukaffi!

21. 02. 2020

Í dag fengum við heldur betur skemmtilega heimsókn!

Til okkar koma Maximús Músíkús, við fengum að sjá skemmtileg hljóðfæri og heyra sögunna af Maximús sem býr í Hörpunni og fygist vel með sinfóníuhljómsveitinni þar
Í lokin fengum við öll bókamerki í gjöf og fengum að heilsa uppá Maximús Músíkús
Ótrulega skemmtileg stund í kiddasal.

Hið rómaða bollukaffihús verður á bolludaginn, mánudaginn 24. febrúar. Öllum mömmum og pöbbum er boðið í bollukaffi og er kaffihúsið opið á milli 14.00 og 15.30.

© 2016 - 2022 Karellen