Karellen
news

Október 2021

07. 10. 2021

Í október mánuði er nóg að gera í Vesturbergi. Föstudaginn 8. október er íþróttadagur með ýmiskonar hreyfistöðvum í húsinu, við hvetjum alla til að koma í þægilegum fötum. 15. október höldum við bleikan dag og hvetjum alla til að koma í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt. 22. október er skipulagsdagur kennara og þá er lokað í Vesturbergi.

© 2016 - 2022 Karellen