Karellen
news

Stafajóga Vesturbergs til sölu

09. 12. 2022

StafaJóga er tilvalin jóla- eða afmælisgjöf?

Stokkurinn inniheldur 47 spjöld með bókstöfum/jógahreyfingu og öndun, hannað af kennurum í Vesturbergi. Tilvalin leið til að kynnast bókstöfunum og um leið auka ró og gæðastundir með börnum????♂️❣️.

Ef þið hafið áhuga að festa kaup á þessa gersemi, vinsamlega kommentið hér undir og við veitum upplýsingar í kjölfarið.

Bestu kveðjur, kennarar í Vesturbergi?

© 2016 - 2023 Karellen