Kæru foreldrar og börn. Verið velkomin aftur í Vesturberg eftir sumarfríið, það er alltaf jafn dásamlegt að sjá hvað börnin hafa stækkað og þroskast í fríinu. Eins og flest ykkar vita þá eru nýir nemendur að koma í aðlögun svona fyrstu vikurnar og hjálpumst við öll að að bjóða þau hjartanlega velkomin í frábæra leikskólann okkar.
Með bestu kveðju,
Starfsfólk Vesturbergs